Fréttir frá umdæmisstjóra
Viðtakandi umdæmisstjóri
Núna þessa stundina er Margrét Friðriksdóttir, viðtakandi umdæmisstjóri að ljúka formóti sínu í San Diego og um miðjan mars verður hún með sitt PETS, þ.e. forseta og ritarafræðslu. Þetta undirstrikar að Rótarýhjólið snýst. Undirbúningur er hafinn að næsta tímabili og undirritaður fer nú að undirbúa sitt umdæmisþing.