Fréttir frá umdæmisstjóra
Níu skiptinemar fara út á vegum Rótarýumdæmisins
Líkur eru á að 9 ungmenni fari til ársdvalar erlendi á vegum umdæmisins okkar. Því getur það orðið að jafmörg ungmenni komi til okkar. Það er mjög ánægjulegt hve margir hafa sótt um þetta árið. Það mun reyna mjög á klúbbana að taka á móti þetta mörgum skiptinemum en ég er fullviss um að það leysist ljúflega.