Fréttir frá umdæmisstjóra
Umdæmisþing 2010
Umdæmisþing verður 29.-29. maí 2010 í Reykjavík
Tilkynnt hefur verið að formót umdæmisþing næsta vor verði dagana 28. og 29. maí. Það hefur komið í ljós að þann 29. maí verður kjördagur í sveitarstjórnarkosningum. Því hefur verið ákveðið að formót og umdæmisþing verði dagana 4. og 5. júní 2010. Viðtakandi forsetar og viðtakandi ritarar eru beðnir um að taka þessa daga frá.