Fréttir frá umdæmisstjóra
Þema októbermánaðar
Október er mánuður starfsgreinanna.
Október er mánuður starfsgreinanna. Klúbbarnir ættu nú að fara að huga að því. Nota mánuðinn til að fara yfir starfsgreinar klúbbanna og skipuleggja jafnvel eitt eða tvö starfsgreinaerindi á fundardaga mánaðarins.