Fréttir frá umdæmisstjóra
Að lokum
Rótarý er fjöldahreyfing 1.200 félaga í yfir 200 löndum. Mikið samstarf er á alþjóðavettvangi. Okkar umdæmi telst á svæði 16 og vinnur náið með svæði 15. Á þessum svæðum eru norðurlöndin, Pólland, Eystrasaltslöndin, Úkraína og Hvíta Rússland. Dagana 23.9. – 27.9. tek ég ásamt nokkrum félögum þátt í ráðstefnu svæða 15 og 16 í Varsjá, Póllandi. Það að hitta og funda með erlendu rótarýfélögum sem vinna að sömu verkefnum, með sömu hugsjónina að leiðarljósi gefur aukinn kraft til áframhaldandi starfa.
Með Rótarýkveðju,
Sveinn H. Skúlason, umdæmisstjóri