Fréttir frá umdæmisstjóra
Formót og umdæmisþing tókust vel
Formótið og umdæmisþingið var haldið dagana 5. - 6. júni. Þinghaldið tókst mjög vel, góð mæting var og þingfulltrúar áhugasamir og tóku virkan þátt í þinghaldinu. Skipulag allt var mjög gott og var það vel við hæfi að góðu rótarýári undir stjórn sterks leiðtoga, Ellenar Ingvadóttur, lyki á glæsilegan máta.