Aðstoðarumdæmisstjórar
Aðstoðarumdæmisstjórar eru skipaðir til þriggja ára í senn af umdæmisstjóra til að vera klúbbunum til aðstoðar við daglegan rekstur. Aðstoðarumdæmisstjórum er einnig ætlað að aðstoða verðandi forseta við gerð áætlunar fyrir klúbba í sinni umsjá og vera umdæmisstjóra til aðstoðar við heimsóknir í klúbbana..
Aðstoðarumdæmisstjórar eru umdæmisstjóra til aðstoðar í samskiptum við rótarýklúbbanna. Rótarýklúbbarnir geta leitað til þeirra ef leiðbeingar er þörf í rótarýstarfinu.
Ragnar Jóhann Jónsson, Rkl. Akureyrar, skipaður 2016 til þriggja ára:
- ragnar.jonsson@deloitte.is sími 861 6977
Rótarýklúbbur Sauðárkróks
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar
Rótarýklúbbur Akureyrar
Rótarýklúbbur Eyjafjarðar
Rótarýklúbbur Húsavíkur
Rótarýklúbbur Héraðsbúa
Rótarýklúbbur Neskaupstaðar
Rótarýklúbbur Rangæinga
Rótarýklúbbur Vestmannaeyja.
Sigríður Johnsen, Rkl. Mosfellssveitar, skipuð 2016 til þriggja ára:
- sigridurjohnsen@gmail.com sími 896 8210
Rótarýklúbbur Mosfellssveitar
Rótarýklúbbur Seltjarnarness
Rótarýklúbbur Reykjavíkur
Rótarýklúbbur Reykjavík-Austurbær
Rótarýklúbbur Reykjavík-Miðborg
Rótarýklúbbur Reykjavík-International
Rótarýklúbbur Reykjavík-Grafarvogur
Rótarýklúbbur Akraness
Rótarýklúbbur Borgarness
Rótarýklúbbur Ísafjarðar
eRótarý Ísland
Rotaractklúbburinn Geysir.
Björgvin Örn Eggertsson, Rkl. Selfoss, skipaður 2017 til þriggja ára:
- bjorgvin@lbhi.is sími 843 5305
Rótarýklúbbur Keflavíkur
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar
Rótarýklúbbur Straumur-Hafnarfjörður
Rótarýklúbbur Görðum
Rótarýklúbburinn Hof-Garðabær
Rótarýklúbbur Kópavogs
Rótarýklúbbur Borgir-Kópavogur
Rótarýklúbbur Þinghóll-Kópavogur
Rótarýklúbbur Breiðholts
Rótarýklúbbur Árbæjar
Rótarýklúbbur Selfoss.