Starfsgreinaskrá Rótarýumdæmisins á Íslandi
íslenska og enska
Frá og með 1. júlí 2012 tekur gildi ný starfsgreinaskrá Rótarýumdæmisins á Íslandi og um leið fellur sú gamla úr gildi. Er nýja skráin byggð á á ISAT 2008 atvinnugreinaflokkuninni en aðeins er notast við fyrstu 2 tölustafina í skránni. Klúbbar þurfa að skila inn nýrri starfsgreinaflokkun í síðasta lagi 11. júní 2012. Sjá nánar í leiðbeiningum.
Ný starfsgreinaskrá með leiðbeiningum Starfsgreinaskrá 2012 með leiðbeiningum
Við inngöngu nýrra félaga og við breytingar á starfsumhverfi rótarýfélaga er nauðsynlegt að ákvarða starfsgrein viðkomandi rétt og skrá í félagkerfið.
Til að vista skrá á eigin tölvu: Hægri smelltu á tengilinn og veldu "save target as" (eða sambærilegt).