Fundarefnabanki
Erindi og fyrirlestrar haldin í klúbbunum
Innskráðir í félagakerfið geta komist í Fundarefnabankann sem er listi yfir erindi í klúbbunum sem skráða hafa verið í bankann samhliða skráningu funda. Til að efla þennan banka er mikilvægt að forsetar/ritarar sem skrá rótarýfundi fylli út upplýsingar neðst á skráningarformi fundanna.
Þú finnur Fundarefnabankann í félagakerfinu undir "Skýrslur". http://www.rotary.is/felagakerfi/skyrslur/ (Ath tengill virkar aðeins fyrir innskráða.)