Lífsins akademía
Lífsins akademía
Það er fátt sem ekki er tekið fyrir á rótarýfundi. Erindin spanna allt frá grasrækt til geimflugs og allt þar á milli.
Nokkur dæmi:
Kvennahreyfing lækna og Afríkuferð
Svifflugfélag Íslands.
Tónlistar- og ráðstefnuhúsið
Keltnesk áhrif
Myndlist
Indland í máli og myndum
Stafræn ljósmyndun
Áhrif landverðs á staðsetningu búgreina
Rótarýfélagar eru þakklátir áheyrendur sem kunna að spyrja spurninga. Stundum verða umræður svo fjörugar að erfitt er að slíta fundi en það má alltaf halda áfram að spjalla þó formlegum fundi hafi verið slitið.