Þingupplýsingar 2017

Almennar þingupplýsingar 2017

Mosfellsbæ

Makadagskrá

menning-ræktun-heilsuefling

Kl. 9:15-12:00

Farið verður með rútu um Mosfellsdal og Mosfellsveit og komið við á nokkrum áhugaverðum stöðum. Hádegisverður er snæddur með þinggestum að lokinni ferð.

Gistimöguleikar

Rkl Mosfellsveitar hefur samið um verð hjá Hótel Laxnes, Háholti 7 fyrir umdæmisþingið. 

Þinggestir bóka gistinguna hjá Hótel Laxnes í gegnum síma 566 8822 eða netfangið info@hotellaxnes.is eða shaun@hotellaxnes.is. Láta vita að þetta er í tengslum við Umdæmisþing Rótarý.Innifalið morgunverður

Frestur til að bóka gistingu á hagstæðu verði stendur til 20. september – eftir það gilda almenn verð.

Takmarkaður fjöldi herbergja hefur verið tekinn frá á þessu verði. Fyrstur kemur, fyrstur fær!

Kort

Leiðin að golfskálanum þar sem dagskrá föstudagsins er.




Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning