Margrét umdæmisstjóri og eiginmaður hennar, Eyvindur Albertsson, fóru á umdæmisþing umdæmis 2410, dagana 21.- 25. október. Þau voru að endurgjalda heimsókn Mikaels Alhberg, umdæmisstjóra umdæmis 2410 og eiginkonu hans á okkar umdæmisþing sem haldið varí Kópavogi. Umdæmisþing umdæmis 2410 var haldið á eyjunni Öland.
Margrét Friðriksdóttir, umdæmisstjóri og Tryggvi Pálsson, viðtakandi umdæmisstjóri, fóru ásamt mökum til Álaborgar sem fulltrúa umdæmis 1360. Ólafur Helgi Kjartansson kom einnig og sat Rótarýsjóðsfundinn. Ólafur Helgi situr í framkvæmdastjórn svæðis 16 hvað varðar starfsemi vegna Rótarýsjóðsins á svæðinu.
Á fundi umdæmisráðs þann 9. 11. gerði umdæmisstjóri grein fyrir klúbbaheimsóknum
Lesa meiraUmdæmið okkar og umdæmi 9780 í Ástralíu hafa ákveðið að eiga samstarf.
Lesa meira