Fréttir úr starfi ráðsins
Heimsóknir umdæmisstjóra
Á fundi umdæmisráðs þann 9. 11. gerði umdæmisstjóri grein fyrir klúbbaheimsóknum
Alls hefur umdæmisstjóri heimsótt 26 klúbba og mun ljúka heimsóknunum næstu daga. Alls staðar hafa móttökur verið mjög góðar. Allir klúbbarnir eru með það inni í ársáætlun að fjölga félögum. Starf flestra klúbbanna virðist vera mjög öflugt.