Fréttir úr starfi ráðsins

15.11.2010

GSE samskipti

Umdæmið okkar og umdæmi 9780 í Ástralíu hafa ákveðið að eiga samstarf.

Umdæmið okkar og umdæmi 9780 í Ástralíu hafa ákveðið að eiga samstarf um starfshópaskipti árið 2012.    Stefnt er að því að hópurinn frá okkar umdæmi fari til Ástralíu um vorið og hópurinn frá umdæmi 9780 komi um haustið, á sama tíma og umdæmisþingið verður haldið.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning