Fréttir

12.9.2013 : Stefnir í spennandi umdæmisþing

Selfoss kirkjan og áin

Nú hafa 98 skráð sig á umdæmisþingið sem haldið verður á Selfossi 11.-12. október og 127 manns hafa skráð sig á lokahófið. Stefnir í mjög líflegt og spennandi þing. Áttir þú eftir að skrá þig?

Lesa meira

8.3.2013 : Námskeið í félagaþróun!

6. apríl á Grand Hotel kl. 10-15. Fyrirlesari er Per Hylander

Per Hylander

Námskeið í félagaþrórun, „Workshop on Development of Clubs - tailor made for the individual club“, er yfirskriftin á námskeiði fyrir félaga úr rótarýklúbbum sem bera ábyrgð á félagaþróun. Hvað þarf til að gera starf í rótarýklúbbi áhugavert fyrir nýja félaga? Námskeiðið er á Grand Hotel kl. 10-15, laugardaginn 6. apríl.

Lesa meira

15.2.2011 : Rótarýfundir fluttir á mánudaga

Fáni

Fundir Rótarýklúbbs Vestmannaeyja hafa nú verið færðir af fimmtudögum yfir á mánudaga. Hefjast fundirnir sem fyrr kl. 18.30 og eru í Arnardrangi að Heimisgötu 11.

17.5.2010 : Nýr fundarstaður í Vestmannaeyjum

Ljósmynd: Daníel Steingrímsson

Rótarýklúbbur Vestmannaeyja hefur flutt fundi sína í Arnardrang, Hilmisgötu 11 og eru fundirnir sem fyrr á fimmtudögum kl. 18.30.

Lesa meira

8.9.2008 : Klúbburinn fær heimasíðu á nýjan leik

Rótarýklúbbur  Vestmannaeyja var einn af fyrstu klúbbunum að eignast heimasíðu. Hún hefur legið niðri um nokkurt skeið og mun Ólafur Ólafsson, fyrrum félagi í klúbbnum, aðstoða við uppsetningu síðunnar en hann sá einnig um gömlu síðuna. Lesa meira