Um klúbbinn
Um klúbbinn
Rótarýklúbbur Seltjarnarness var stofnaður 20 mars 1971.
Klúbburinn fundar í félagsheimili Seltjarnarness sem er við Sundlaugina á Seltjarnarnesi. Fundartíminn er á föstudögum frá 12:00 - 13:15.
Í klúbbnum eru að jafnaði um 65 félagsmenn.
Klúbburinn er númer 22 í umdæmi 01360
Netfang klúbbsins er seltjarnarnes@rotary.is