Lög Rótarýklúbbs Seltjarnarness
Grundvallarlög og Sérlög Rótarýklúbbs Seltjarnarness
Árið 2010 gerði Alþjóðahreyfing Rótarý breyting á lagaramma sínum. Lögum klúbba var skipt upp, Grundavallarlög sett sem klúbbar innleiða óbreytt og síðan Sérlög þar sem klúbbar gátu sett inn í ákveðinn ramma einkenni klúbbsins.
Laganefnd vann hjá veturinn 2010 - 2011 hjá Rótarýklúbb Seltjarnarness við að aðlaga Sérlög klúbbsins. Í nefndinni voru Hjörtur Grétarsson, Örn Smári Arnaldsson og Garðar Briem. Ólafur Egilsson forseti klúbbsins tók einnig virkan þátt í starfi nefndarinnar.
Hér að neðan eru lög klúbbsins sem voru endanlega samþykkt á fundi 29 apríl 2011.