Verkefni


Viðurkenning fyrir lofsverðan árangur

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt hefur veitt námsverðlaun við útskrift í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti  meira en  40 sinnum á 20 rúmum árum. Lesa meira

Stuðningur við Gerðubergskórinn

Eitt af verkefnum klúbbsins, sem snýr að nærsamfélagi hans í Breiðholti, er stuðningur við  kór aldraðra í menningarmiðstöðinni Gerðubergi.

Lesa meira

Skógræktarstarf í Heiðmörk

Skömmu eftir að klúbburinn var stofnaður fékk hann úthlutað skógræktarreit í Heiðmörk. Félagar ásamt  fjölskyldum fóru í skógræktarferðir á vorin um nokkurra ára skeið en þær urðu æ stopulli.

Lesa meira