Eitt af verkefnum klúbbsins, sem snýr að nærsamfélagi hans í Breiðholti, er stuðningur við kór aldraðra í menningarmiðstöðinni Gerðubergi.
Lesa meiraSkömmu eftir að klúbburinn var stofnaður fékk hann úthlutað skógræktarreit í Heiðmörk. Félagar ásamt fjölskyldum fóru í skógræktarferðir á vorin um nokkurra ára skeið en þær urðu æ stopulli.
Lesa meira