Sumarbúðir í boði
Sumarbúðir í boði Rótarý 2009
Nánari upplýsingar gefur Steinar í s. 849 2810 eða steialm@simnet.is
Nr. | Land | Aldur | Dags/kostn | Lýsing |
1 | Belgía | 18 - 22 ára | 3. - 12. júlí | Heimsóknir í borgir og héruð auk þátttaka í íþróttaviðburðum |
2 | Belgía | 18 - 24 ára | 17. - 29. ág. | Skemmtiferð um Belgíu. (kostnaður er tryggingagjald 50, ef ferðatrygging er ekki fyrir hendi hjá þátttakanda) |
3 | Danmörk | 18 - 23 ára | 8. - 22. ág. 70 | ORKUBÚÐIR: Að upplifa Danmörku, læra um framtíðar orkugjafa Dana og gefa hugmyndir um orku fyrir framtíðina. |
4 | Danmörk | 18 - 25 ára | 26. júlí - 9. ág. € 70 | Að kynnast Danmörku og dönskum lifnaðarháttum. |
5 | Danmörk | 16 - 18 ára | 1. - 15. ág. € 70 | Útivist, menning og félagslíf að hætti Dana. |
6 | Danmörk | 17 - 21 árs | 4. - 17. ág. € 70 | Siglt á skútu á undan suðurströnd Danmerkur. |
7 | Danmörk | 21 - 25 ára | 9. - 23. ág. € 70 | SUMARBÚÐIR Í KAUPMANNAHÖFN: Dagsferðir í Kaupmannahöfn og nágrenni. |
8 | Danmörk & Færeyjar | 17 - 21 árs | 1.- 14.ág. € 470 | CAMP GREEN PLANET: Náttura, lífrænn landbúnaður, endurnýjanlegir orkugjafar, menningarlegur skilningur - fyrri vikan er í Danmörku og síðari vikan er í Færeyjum. |
9 | Egyptaland | 16 - 25 ára | 17. - 30. júlí € 400 | LEYNDARMÁL HINS STÓRA EGYPTALANDS - Utandyra söfn sem láta ímyndunaraflið taka völdin, Kaíró, Alexandria og aðrar borgir. |
10 | Eistland | 16 - 21 árs | 18. júlí - 1. ág. | MUSICAMP: Æfð og spiluð eistnesk þjóðlagatónlist. |
11 | Finnland | 16 - 18 ára | 26. júlí - 8. ág. | Að kynnast finnskum lífsmáta og finnskri útivist við vötn, í flugi, í íþróttum og í finnskri sveitasælu. |
12 | Finnland | 16 - 20 ára | 26. júlí - 9. ág. | ÚTIVIST: Að kynnast finnskum lifnaðarháttum á heimilum, síðan útivist í finnskum skógum. |
13 | Frakkland | 18 - 24 ára | 11. - 23. júlí | UPPGÖTVUN Á VAGNHESTUM Í NORMANDÍ: Normandí á vagnhestum og í útreiðum. |
14 | Frakkland | 16 - 18 ára | 27. júní - 11. júlí | Á MILLI LANDS OG SJÁVAR: Bretagne uppgötvuð í vatnsíþróttum og skógarútivist. |
15 | Frakkland | 16 - 24 ára | 27. júní - 8. júlí € 300 | Miðjarðarhafssigling til að efla heimsfrið með sameiginlegri vináttu. |
16 | Frakkland | 18 - 19 ára | 27. júlí - 8. ág. | Að deila saman vináttunni og breiða út frið með iðkun íþrótta og menningarlegrar iðju í Loire-dalnum. |
17 | Ísrael | 17 - 25 ára | 16. - 30. ág. | HANDICAMP - Söguslóðir Biblíunnar s.s. Jerúsalem, Galileuvatn og Nasaret. Listir og handverk, leikir og íþróttir, félagsstörf fólks, skemmtanir, ströndin og sundlaugar, útivist og veislur. Skilyrði: Góð kunnátta í ensku fyrir umræðufundi og hafa með sér aðstoðarmann. |
18 | Ísrael | 16 - 19 ára | 23. júlí - 5. ág. 350 | Útsýnisferð undir leiðsögn Rótarýmanna. Farið á alla helstu ferðamannastaði í Ísrael: Helgir staðir, Galileuvatn, Dauðahafið, Jerúsalem, Nasaret, Haífa og Tel-Aviv. |
19 | Ítalía | 16 - 17 ára | 28. júní - 11. júlí € 100 | TENNIS- OG GÖNGUBÚÐIR: Tennis og gönguferðir á Norður-Ítalíu. |
20 | Ítalía | 16 - 18 ára | 28. júní - 11. júlí € 100 | Bjargklifur nálægt Como-vatni. |
21 | Ítalía | 16 - 18 ára | 28. júní - 11. júlí € 150 | Mílanó og nágrenni. |
22 | Ítalía | 16 - 18 ára | 28. júní - 11. júlí 150 | Róað á vötnum Norður-Ítalíu. |
23 | Ítalía | 16 - 17 ára | 28. júní - 11. júlí 100 | SIGLING OG NÁTTÚRA: Sigling og kynning á Norður-Ítalíu. |
24 | Ítalía | 16 - 20 ára | 25. júlí - 8. ág. € 120 | Líf og menning við Tyrrenahaf. Kostnaður: 120 evrur. |
25 | Kanada | 18 - 21 árs | 15. - 29. júlí | Kanósigling og útilega ásamt skemmtunum í náttúru Ontario-fylkis. Kostnaður: 550 Kanadadalir. |
26 | Rúmenía | 16 - 19 ára | 3. - 21. ág. € 200 | Steingervingarannsóknir, útilega, skoðuð miðaldaklaustur, veislur, skemmtanir, frístundagaman og útsýnisferðir. |
27 | Spánn | 17 - 22 ára | 6. - 16. júlí | Menningarferð um miðhluta Katalúníu: Barcelóna, vínsmökkun, strendur o. s. frv. |
28 | Suður-Kalifornía | 15½ - 18½ árs | 26. júní - 18. júlí | Ferðastaðir og skemmtigarðar Suður-Kaliforníu: Strendur, vatnsíþróttir, Sea World, kvikmyndaverin í Universal Studios o. s. frv. Kostnaður: 400 Bandaríkjadalir. |
29 | Sviss | 19 - 24 ára | 25. júlí - 8. ág. € 230 | Sviss og Liechtenstein á reiðhjólum. |
30 | Sviss | 15 - 19 ára | 4. - 18. júlí € 750 | Bjargklifur í svissnesku ölpunum. |
31 | Svíþjóð | 17 - 20 ára | 5. - 15. ág. € 590 | Gagnkvæm kynni ungs fólks í siglingum, útsýnisferðum og frístundaiðjum |
32 | Tékkland | 16 - 18 ára | 8. - 22. ág. € 60 | HJÓLREIÐABÚÐIR: Á reiðhjólum í gegnum skóga og sveitir, gönguferðir, íþróttir og leikir út í náttúrunni, útsýnisferðir, sögusöfn, heimsókn til Prag. |
33 | Tékkland | 15 - 18 ára | 2. - 15. ág. € 60 | Bæir og sögustaðir í Suður-Bæheimi, íþróttir (hjólreiðar, gönguferðir og vatnsíþróttir) í Suður-Bæheimi, þriggja daga ferð til Prag og menningarviðburðir. |
34 | Tékkland | 18 - 20 ára | 2. - 15. júlí | Uppgötvun á Austur-Bæheimi og Prag: Gönguferðir, hjólreiðar, sund, útreiðar og golf. |
35 | Tyrkland | 16 - 21 árs | 26. júlí - 9. ág. | Efla frið í heiminum, breiða út alþjóðlega vináttu og menningarskipti. |
36 | Tyrkland | 16 - 21 árs | 9. - 23. júlí | Vinátta, sund og heimsókn á sögustaði. |
37 | Tyrkland | 16 - 21 árs | 11. - 25. júlí | Íþróttir (tennis) og frístundir (ljósmyndun). |
38 | Tyrkland | 17 - 22 ára | 13. júlí - 2. ág. € 200 | Söguleg og félagsleg uppgötvun á Tyrklandi. |
39 | Tyrkland | 16 - 19 ára | 17. - 31. júlí | Hestaútreiðar, brimbretti, sigling og skemmtun. |
40 | Tyrkland | 16 - 18 ára | 18. júlí - 2. ág. | Uppgötvun á Tyrklandi frá norðri til suðurs, sund og heimsóknir á sögustaði. |
41 | Tyrkland | 16 - 20 ára | 2. - 16. ág. € 250 | Tennis, skemmtanir og fræðsla um aðra menningarheima með gagnkvæmum kynnum ungmenna. |
42 | Tyrkland | 18 - 22 ára | 5. - 19. júlí € 250 | Sigling, nútímalíf tvinnað saman við söguna, sund, útsýnisferðir, söfn, vinnuhópar, nýr lífsstíll upplifaður og ný menning, kynningar á löndum þátttakenda. |
43 | Tyrkland | 15 - 16 ára | 16. júlí - 1. ág. | Íþróttaiðkun, náttúruskoðun og vinátta fólks allstaðar að úr heiminum. |
44 | Ungverjaland | 15 - 17 ára | 19. júlí - 1. ág. | Ungverskt sveitalíf (fyrsta vikan) og ferðamannalíf í höfuðborginni Búdapest (síðari vikan). |