Sumarbúðir í boði

Sumarbúðir 2014

Umsóknarfrestur:

Umsóknarfrestur er mismunandi, allt frá miðjum mars til loka maí. Hins vegar er úthlutað eftir kerfinu „fyrstur kemur, fyrstur fær“ þannig að mikilvægt er að bregðast skjótt við. Verið getur að fullskipað sé í einhverjar búðir þótt umsóknarfresturinn sé ekki liðinn.

Yfirleitt er aðeins einn þátttakandi frá hverju landi í hverri ferð fyrir sig og því er þetta frábær leið til að kynnast ungu fólki frá ýmsum löndum Evrópu. Í hverjum hópi eru frá 10 til 18 manns. Ungmennunum er boðið á rótarýfund þar sem það kynnir sig, afhendir rótarýfána og tekur við rótarýfána og segir frá hvaða landi það kemur.

Nr Land Aldur Tími Kostnaður Þema
1 USA - San Diego 16-24 ára 12.07 - 03.08. USD 250 Sinfonía unga fólksins - æfingabúðir
2 Danmörk 17-21 árs 29.07-11.08 DKK 500 Siglt með "Jensínu" um suðurhöf Danmörku
3 Danmörk 16-25 ára 03.08-17.08 Útsýnisferðir - hjólreiðatúrar
4 Danmörk 18-25 ára 28.07-10.08 DKK 500 Víkinga sumarbúðir
5 Danmörk 18-21 árs 02.08-16.08 Menning, sjór, sól og vinskapur
6 Belgía 18-24 ára 17.08-30.08 Ferðalög og liðsheild
7 Swiss 19-24 ára 19.07-02.08 CHF 300  Hjólasumarbúðir
8 Belgía 16-18 ára 08.08-18.08 Flanders Fields
9 Tyrkland 15-18 ára 07.07.-20.07 EUR 200 Sól, fjör, sund og menningarferðir
10 Tyrkland 15-17 ára 16.08.-31.08 Fegurð sjávar og ofan sjávar
13 Danmörk 16-25 ára 03.08.-17.08 Ferðalög og hjólreiðar
14 Tyrkland 15-17 ára 05.07-18.07 EUR 100 Við Svartahaf
15 Tékkland 16-18 ára 26.07-09.08 EUR 200 Ljósmyndasumarbúðir
16 Tékkland 18-20 ára 27.07-09.08 EUR 150 Útsýnisferðir, klifur og hjólreiðar
17 Swiss 15-19 ára 05.07-19.07 EUR 1.090 Alpa klifur
18 Ítalía 15-16 ára 27.06-07.07 EUR 150 Körfubolti - strákabúðir
19 Ítalía 16-18 ára 06.07.19.07 EUR 150 Róað á vötnum Norður-Ítalíu
20 Portúgal 17-19 ára 19.07-01.08 100 EUR Portúgal og höfin
22 Tyrkland 14-18 ára 06.07-20.07 Uppgötvið Anatolia XI
23 Frakkland 18-21 árs 29.06-08.07 EUR 100 Ljósmyndasumarbúðir
24 Belgía 17-19 ára 04.07.-14.07 Fagnið Belgíu
25 Rúmenía 14-17 ára 21.07-01.08 EUR 150 Náttúra og menning
26 Tyrkland 14-18 ára 06.07-22.07 Austan Miðjarðarhafs
27 Frakkland 16-18 ára 05.07-19.07 EUR 300 Siglingabúðir
28 Spánn  18-22 ára 08.07-20.07 EUR 200 Catalonia - list og náttúra
29 Ítalía 16-18 ára 29.06-12.07 EUR 150 Fjallaklifur
30 Ítalía 16-17 ára 22.06.-05.07 EUR 150 Sigling og náttúra
32 Ítalía 16-17 ára 22.06.-01.07 EUR 100 Tennissumarbúðir
33 Finnland 16-20 ára 20.07.-02.08 Menning og náttúra
34 Finnland 16-18 ára 25.07.-08.08 Hreyfing
35 Finnland 16-20 ára 22.07.-02.08 Náttúran
36 Finnland 16-20 ára 01.07.-13.07 Ævintýrasumarbúðir
37 Austurríki 16-18 ára 26.07.-09.08 EUR 42 Hjarta Austurríkis
38 Taiwan 18-25 ára 18.07.-03.08 USD 900 Menningarferð um Taiwan
39 England-London 16-17 ára 18.07.-01.08 GBP 450 Kynnist London
40 Þýskaland 18-22 ára 02.08.-16.08 EUR 100 Brú til framtíðar
41 Búlgaría 18-21 árs 01.07.-10.07 EUR 200 Sólböð, siglingar og ferðalög
42 Búlgaría 18-21 árs 27.06.-05.07 EUR 200 Sól, fjör og dans
43 Kanada 18-21 árs 09.07.-23.07. USD 550 Kanóar og ævintýri
44 Tyrkland 14-18 ára 08.06.-22.07. EUR 200 Sól við mið og vestur Svartahaf
45 Egyptland 16-26 ára 09.08.-19.08. EUR 590 Nílar sigling
46 Tyrkland 13-16 ára 02.08.-17.08 Kynnist Sólinni við Miðjarðarhafið
47 Swiss 16-19 ára 04.08.-17.08 Fjallaklifur, menning og sport
48 Rúmenía  16-25 ára 01.08.-15.08 EUR 120 Menning og venjur
49 Holland 17-18 ára 05.07-19.07 Vatnið er lífið
50 Holland 16-18 ára 28.06.-12.07 EUR 100 Vindur, vatn og hollensk gestrisni

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning