Sumarbúðir í boði

Sumarbúðir í boði 2013

Umsóknarfrestur:

Umsóknarfrestur er mismunandi, allt frá miðjum mars til loka maí. Hins vegar er úthlutað eftir kerfinu „fyrstur kemur, fyrstur fær“ þannig að mikilvægt er að bregðast skjótt við. Verið getur að fullskipað sé í einhverjar búðir þótt umsóknarfresturinn sé ekki liðinn.

Yfirleitt er aðeins einn þátttakandi frá hverju landi í hverri ferð fyrir sig og því er þetta frábær leið til að kynnast ungu fólki frá ýmsum löndum Evrópu. Í hverjum hópi eru frá 10 til 18 manns. Ungmennunum er boðið á rótarýfund þar sem það kynnir sig, afhendir rótarýfána og tekur við rótarýfána og segir frá hvaða landi það kemur.

 

Nr Land Aldur Tími / kostn. Þemaefni
1 Búlgaría 18 - 21 árs 5 júlí - 14 júlí  EUR 200 Perla svarta hafsins
2 Belgía 17 - 19 ára 28 júlí - 11 ágúst Sport, hjóla og gönguferðir
5 Danmörk 17 - 21 árs 6 - 19 ágúst  DKR 500 (EUR 70) Siglt með "Jensínu" um suðurhöf Danmörku
6 Danmörk 21 - 25 ára 17 - 31 ágúst  DKR 500 (Eur 70) Umhverfsvitund og lýðræði
9 Frakkland 18 - 25 ára 7 - 16 júlí  18 - 24 ára  EUR 250 Hestamennska í "Meuse Valley" (verða að vera góðir hestamenn)
11 Tyrkland 15 - 16 ára  16 - 31 júlí Útivist og sport
12 Tyrkland 16 - 21 árs 11 - 21 ágúst "Queen of the cities" Istanbúl
13 Slóvakía 16 - 24 ára 7 - 21 ágúst  EUR 100 Kvikmyndun (kröfur gerðar um myndavélabúnað)
14 Slóvakía 16 - 21 árs 5 - 14 júlí  (EUR 150 fyrir leigu á hjólreiðabúnaði) Hjólreiðar
15 Tékkland 16 - 18 ára 3 - 17 ágúst (EUR 80 fyrir leigu á hjólreiðabúnaði) Hjólreiðar
16 Rúmenía 16 - 18 ára 4 - 15 ágúst  USD 270 Leirvinnsla og málning
17 Sviss 15 - 19 ára 6 - 20 júlí EUR 950 Alpa klifur
18 Belgía 18 - 22 ára 23 ágúst - 1 september   Skemmtiferð um Belgíu
22 England - London 16 - 17 ára 12 - 26 júlí GBP 450 Kynnist London
23 Kanada 18 - 21 árs 10 - 24 júlí  CAD 550  Kanóar og ævintýri
24 Rúmenía 16 - 20 ára 20 júlí - 3 ágúst EUR 240  Söfn og fleira
25 Taiwan 18 - 25 ára 12 - 28 júlí USD 900 Menningarferð um Taiwan
26 USA San Diego 16 - 24 ára 13 júlí - 3 ágúst USD 200 Músiksumarbúðir 
27 Svíþjóð 17 - 20 ára 31 júlí - 10 ágúst EUR 595 Siglingarsumarbúðir
28 Egyptaland 16 - 26 ára 28.júní - 8 júlí EUR 590 Sigling um Níl
29 Egyptaland 16 - 26 ára 17 - 27 ágúst EUR 590 Sigling um Níl
30 Sviss 15 - 19 ára 6 - 20 júlí EUR 990 Klifursumarbúðir
31 Sviss 18 - 22 ára 20 - 29 júlí  Flugkennsla
32 Belgía 16 - 18 ára 30 júní - 13 júlí Ferðalag um Belgíu
33 Finnland 16 - 20 ára 28 júlí - 10 ágúst Náttúra dýr og sund
34 Finnland 16 - 20 ára 14 - 29 júlí Ævintýrasumarbúðir
35 Finnland 16 - 20 ára 27 júní - 10 júlí Sport og ævintýri
36 Finnland 16 - 20 ára 1 - 11 ágúst Náttúran 
37 Ítalía 16 - 18 ára 30 júní - 13 júlí  EUR 150 Útivist
38 Ítalía 16 - 17 ára 30 júní - 13 júlí EUR 230 Siglinga og náttúrusumarbúðir
39 Ítalía 16 - 18 ára 7 - 20 júlí EUR 150  Vatnasiglingar
40 Ítalía 16 - 17 ára 23 júní - 3 júlí EUR 100 Tennissumarbúðir
42 Tékkland 18 - 22 ára 9 - 22 júlí  Hjólreiðar og söguslóðir
43 Tékkland 16 - 21 árs 20 júlí - 3 ágúst EUR 250  Vináttan
44 Tyrkland 15 - 16 ára  24 júní - 7 júlí (eingöngu drengir) Fótboltasumarbúðir
45 Tyrkland 17 - 20 ára 15 - 25 ágúst Tennissumarbúðir
46 Spánn 18 - 22 ára 1 - 14 júlí EUR 100 List og náttúra
47 Frakkland 18 - 21 árs 30 júní - 9 júlí  Ljósmyndasumarbúðir (Hver og einn hefur sína digital myndavél meðferðis)
48 Tékkland 18 - 22 ára 10 - 24 júlí  Bæir og sögulegar slóðir Austur - Bohemia
50 Tyrkland 16 - 17 ára 22 - 29 júní Brettafjör í sjónum
51 Tyrkland 16 - 17 ára 4 - 13 júlí Siglingar og fjör
52 Austurríki 16 - 20 ára 15 - 27 júlí Náttúra Austurríkis
54 Tyrkland 15 - 18 ára 23 júní -7 júlí  Saga, náttúra og vinátta
55 Tyrkland 17 - 21 árs 30 júní - 14 júlí EUR 200 Vatnasport og fleira
56 Tyrkland 17 - 20 ára 25 júní - 5 júlí Ljósmyndasumarbúðir
57 Austurríki 18 - 21 árs 18 - 25 maí EUR 250 Klifur, ganga og skoðunarferðir
58 Holland 16 - 18 ára 22 júní - 6 júlí  Sund og hjólreiðar
59 Holland 16 - 18 ára 24 júní - 7 júlí EUR 75 Saga, sund og hjólreiðar
60 Holland 16 - 18 ára 22 júní - 6 júlí Vatn og aftur vatn
61 Danmörk 16 - 18 ára 27 júlí - 10 ágúst DKK 500 Matur og menning
62 Danmörk 16 - 20 ára 28 júlí - 11 ágúst DKK 500 (EUR 70) Náttúra og fyrirtæki
63 Danmörk 20 - 25 ára 30 júlí - 15 ágúst  EUR 70 Músik, hjálpsemi og fleira
64 Danmörk 18 - 22 ára 20 júlí - 3 ágúst EUR 70 Náttúra menning og saga
65 Rúmenía 18 - 25 ára 25 júlí - 5 ágúst EUR 380 Menning, klifur og fjör
67 Noregur 18 - 22 ára 12 - 26 ágúst NOK 500 Firðir, strendur, fjör og menning
69 Belgía 18 - 24 ára 18 - 31 ágúst Ferðalag til Brussel og fleiri staða
70 England 18 - 21 árs 11 - 22 júlí  GBP 200 Hjarta Englands, fortíð og framtíð
71 Tyrkland 15 - 18 ára 14 - 29 júlí EUR 130 Náttúra og saga Tyrklands
72 Ungverjaland 15 - 18 ára 5 - 15 júlí EUR 200 Sport og fjör í Ungverjalandi
73 Ítalía 18 - 20 ára 25 ágúst - 9 september EUR 200 Menning, náttúra, sport og iðnaður

 

 

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning