Sumarbúðir í boði
Sumarbúðir í boði 2012
Skoðaðu hér fjölbreytt úrval sumarbúða. Fyrstur kemur - fyrstur fær!
Umsóknarfrestur:
Umsóknarfrestur er mismunandi, allt frá miðjum mars til loka maí. Hins vegar er úthlutað eftir kerfinu „fyrstur kemur, fyrstur fær“ þannig að mikilvægt er að bregðast skjótt við. Verið getur að fullskipað sé í einhverjar búðir þótt umsóknarfresturinn sé ekki liðinn.
Yfirleitt er aðeins einn þátttakandi frá hverju landi í hverri ferð fyrir sig og því er þetta frábær leið til að kynnast ungu fólki frá ýmsum löndum Evrópu. Í hverjum hópi eru frá 10 til 18 manns. Ungmennunum er boðið á rótarýfund þar sem það kynnir sig, afhendir rótarýfána og tekur við rótarýfána og segir frá hvaða landi það kemur.
Land | Aldur | Tími / kostn. | Þemaefni |
Sviss | 15-19 ára | 7. - 21. júlí EUR 990 | Bjargklifur í svissnesku ölpunum |
Sviss | 19-24 ára | 21. júlí - 4. ágúst CHF 360 hámarkskostn | Spennandi hjólreiðatúr í Swiss |
Noregur | 18-25 ára | 6. - 20. ágúst | Firðir, strendur, ævintýri og menning í Noregi |
USA | 16 - 24 ára | 14. júlí - 5. ágúst $ 200 | San Diego - California Músik sumarbúðir |
Noregur | 18 - 22 ára | 5. - 19. ágúst | Kynning á menningu, víkingaskip skoðuð og farið í veiðiferðir |
Egyptaland | ? | 7. - 17. júlí EUR 590 | Hið nýja Egyptaland |
Tyrkland | 16 - 20 ára | 17 - 29 júlí | Ferð um Mersin City |
Holland | 16 - 18 ára | 30. júní - 4. júlí | Menning sport og matur í Hollandi |
Spánn | 18 - 25 ára | 29. júlí - 13. ágúst EUR 150 | Menning og náttúra |
Belgía | 18 - 22 ára | 17. - 26. ágúst | Sport, menning og saga |
Ítalía | 18 - 24 ára | 17. - 29. júní EUR 3.000 | Músik sumarbúðir Cremona, Íalíu |
Noregur | 16 - 18 ára | 25. juní - 6. júlí | Saga, list og náttúra Noregs |
Tyrkland | 17 - 18 ára | 8. - 22. júlí EUR 150-230 EUR | Frá Norður til suður Tyrklands |
Tyrkland | 21. - 24 ára | 3. - 17. júlí | Sól og fjör |
Holland | 16 - 17 ára | 7. - 21. júlí ? | Groningen, toppur Hollands |
Holland | 16 - 17 ára | 30. júní - 14. júlí | Sumarferð um Holland |
Holland | 16 - 17 ára? | 30. júní - 14. júlí | Kastalar og söfn |
Holland | 16 - 17 ára | 23. - 7. júlí | Sport og hjólasumarbúðir |
Frakkland | 16 - 18 ára | 1. - 15. júlí 275 EUR | Fortíð og framtíð |
Tékkland | 15 - 18 ára | 9. - 22. julí 80 EUR | Bæir og sögulegar slóðir Suður - Bohemia |
Tékkland | 16 - 18 ára | 30. júní - 14. júlí EUR 200 | Kynning á smíðum á fiðlu |
Tékkland | 18 - 20 ára | 5. - 18. ágúst EUR 200 | Hjólreiðar |
Ungverjaland | 15 - 17 ára | 8. - 21. júlí | Sveitarlíf og borgarlíf (Budapest) |
Austurríki | 16 - 19 ára | 1. - 15. júlí (útl kostn v. Ferða til og frá flugv+tryggingafé) | Útivist og kennsla í þýsku :-) |
Austurríki | 16 - 19 ára | 7. - 21. júlí (200 EUR og ferðir til og frá flugvelli) | Toppurinn á Austurríki |
Danmörk-Brönderslev | 18 - 21 árs | 4. - 19. ágúst | Sport og útivist |
Danmörk-Kaupmannahöfn | 21 - 25 ára | 4. - 18. ágúst (500 DKR eða 70 EUR) | Umhverfi og lýðræði |
Danmörk-Frederikssund | 16 - 20 ára | 5. - 19. ágúst (ferðir til og frá flugvelli) | Hjólreiðar |
Danmörk-Jensine | 17 - 21 árs | 7. - 20. ágúst (500 DKR eða 70 EUR) ferðir til og frá flugvelli | Siglt með "Jensínu" um suðurhöf Danmörku |
Danmörk-Nordborg | 16 - 19 ára | 1. - 14. júlí (ferðir til og frá flugvelli | Vatnið og framtíðin |
Danmörk-Norður Jótland | 17 - 21 árs | 26. júlí - 6. ágúst (EUR 70 og ferðir til og frá flugvelli) | Græna plánetan 2012 |
Ítalía | 17 - 20 ára | 1. - 15. júlí | Sardinia, ekki aðeins strendur :-) |
Kanada | 18 - 21 árs | 4. - 18. júlí (565 CAD) | Kanóar og ævintýri |
Frakkland | 19 - 23 ára | 6. - 15. júlí | Eingöngu fyrir þá sem eru með grunnkunnáttu í frönsku, góðir í hjólreiðum og góðir sundmenn |
Ítalía | 16 - 18 ára | 1. - 14. júlí (150 EUR) | Fjallgöngur |
Ítalía | 16 - 18 ára | 1. - 14. júlí (230 EUR) | Sigling og náttúra |
Ítalía | 16 - 18 ára | 1. - 14 júlí (150 EUR) | Siglinga og náttúru sumarbúðir og kynning á norður - Ítalíu |
Ítalía | 16 - 17 ára | 24. júní - 7. júlí (100 EUR) | Tennis og siglingar |
Finnland | 16 20 ára | 31. júlí - 13. ágúst | Skógar og náttúrusumarbúðir |
Finnland | 16 - 20 ára | 30. júlí - 12. ágúst | Sigling og náttúra |
Finnland | 18 - 20 ára | 30. júlí - 12. ágúst | Náttúruparadís :-) |
Finnland | 16 - 20 ára | 22. júlí - 4. ágúst | Náttúruþema |
Rúmenía | 18 - 25 ára | 24. júlí - 6. ágúst (EUR 270) | Fjallgöngur og náttúra |
Belgía | 16 - 18 ára | 1. - 14. júlí (EUR 50 tryggingafé) | Skemmtiferð um Belgíu |
Belgía | 18 - 24 ára | 12. - 25 ágúst (EUR 50 tryggingafé) | Skemmtiferð um Belgíu |
Rúmenía | 16 - 22 ára | 21. - 30 júlí (USD 250) | Söfn og fleira |
Taiwan | 18 - 25 ára | 17. - 5. ágúst (USD 900) | Menningarferð um Taiwan |
Belgía | 17 - 20 ára | 4. - 15. júlí | Skemmtiferð um Belgíu |
Tyrkland | 15 - 18 ára | 23. júlí - 5. ágúst | Lærðu að taka myndir |
Frakkland | 16 - 25 ára | 23. júní - 4. júlí | Siglingarbúðir |
Danmörk - Hróaskelda | 16 - 18 ára | 7. - 22. júlí (EUR 200) | Hróaskelda - hjólreiðar, víkingalíf og siglingar |
Þýskaland | 18 - 25 ára | 14. - 28. júlí | Menning og vísindi |
Þýskaland | 18 - 22 ára | 4. - 15. ágúst | Útsýnisferðir, söfn og vatnasport |
Þýskaland | 18 - 20 ára | 7. - 23. júlí | Volkswagen verksmiðjan skoðuð, báta og hjólaferðir |
Þýskaland | 15 - 19 ára | 4. - 15. ágúst | Sumarbúðir í Saxon Swiss, útivist, - klifur, köfun, sund |
Tékkland | 15 - 25 ára | 7. - 21. júlí (EUR 80) | Sumarbúðir fatlaðra |
England - London | 16 - 17 ára | 6. - 20. júlí (GBP 420) | Kynnist London |
Taiwan | 18 - 25 ára | 17. júlí - 5. ágúst (USD 900) | Menningarferð um Taiwan |
Tyrkland | 15 - 18 ára | 17. júní - 1. júlí | Náttúra, söfn og fleira |
Tyrkland | 15 - 16 ára | 16. - 31. júlí | Sport og útivist |
Tyrkland | 16 - 21 árs | 15. - 25. júlí | "Queen of the cities" Istanbúl |
Tyrkland | 16 - 20 ára | 24. júlí - 11. ágúst | Tennissumarbúðir |
USA - San Diego | 16 - 24 ára | 14. júlí - 5. ágús (USD 200) | Músíksumarbúðir |
USA - Suður California | 15,5 - 17 ára | 23. júní - 11. júlí (USD 300+) | Strendur, vatnasport, Sea world, Universal |
Búlgaría | 18 - 21 árs | 14. - 24. júní (EUR 200) | Sól, sigling, fjöll og fleira |
Slóvakía | 16 - 21 árs | 29. júní - 8. júlí (EUR 150) | Hjólreiðar |
Noregur | 16 - 19 ára | 2. - 16. ágúst | Suður strönd Noregs |
Finnland | 16 - 20 ára | 29. júlí - 11. ágúst | Dýragarðar |