Sumarbúðir í boði

Sumarbúðir 2010 - staðan 6. apríl

Skoðaðu hér fjölbreytt úrval sumarbúða. Fyrstur kemur - fyrstur fær!





Nánari upplýsingar gefur Klara Lísa í síma 856 5909
eða á netfanginu giskla@mi.is
Nr Land Aldur Tími / kostn. Þemaefni
1 Þýskaland 15-19 ára 10.-22. júlí         € 130 Sumarbúðir í Saxon Swiss, útivist, íþróttir, menning og skoðunarferðir um Dresden og Berlín
2 Þýskaland 18-22 ára 01.-14. ágúst  Sumarbúðir við vatnið Möhne-skoðunarferðir, söfn íþróttir
3 Þýskaland 14-25 ára 22.júlí-01. ágúst Sumarbúðir fyrir þá sem áhuga hafa á að æfa simpóníutónlist, mun ljúka með lokatónleikum
9 Belgía 16-18 ára 4. - 17. júlí Skemmtiferð um Belgíu. (kostnaður er tryggingagjald 50, ef ferðatrygging er ekki fyrir hendi hjá þátttakanda)
10 Belgía 18-24 ára 16. - 28. ágúst Skemmtiferð um Belgíu. (kostnaður er tryggingagjald 50, ef ferðatrygging er ekki fyrir hendi hjá þátttakanda)
11 Belgía 16-20 ára 6.-17. ágúst Ferðast um Belgíu
12 Sviss 19-24 ára 24. júlí-7. ágúst    € 240 Sviss og Liechtenstein á reiðhjólum.
13 Sviss 15 - 19 ára 3. - 17. júlí          € 850 Bjargklifur í svissnesku ölpunum.
16 Tyrkland 16-20 ára 1. - 15. ágúst    € 250  Tennissumarbúðir í Istanbúl
18 Tyrkland 18-22 ára 4.-18. júlí   €300 Sigling og náttúra í Istanbúl
19 Tyrkland 16-21 ára 25. júlí - 8. ágúst    Fyrri vikan í Istanbúl seinni í Izmit, sundferðir, skoðunarferðir og heimsóknir á söfn
20 Spánn 18-25 ára 29. júlí - 12 ágúst    €120 Sumarbúðir í Sierra de Guadarrama / Menning og náttúra.
21 Ítalía 16 - 18 ára 4. júlí - 17. júlí    €150 Róað á vötnum Norður-Ítalíu.
23 Ítalía 16 - 17 ára 27. júní - 10. júlí €230 SIGLING OG NÁTTÚRA: Sigling og kynning á Norður-Ítalíu.
24 Tævan 18 - 25 ára 3. - 22. ágúst  USD 780 MENNING TÆVAN - Sambland af menningu, skoðunarferðum, náttúru og útivist. Ferðir um fjöll, vötn og strandir.
25 Holland 15-17 ára 3. - 17. júlí           Ferðast um bæinn Meppel og borgina Eindhoven sambland af skoðunarferðum, eldamennsku, náttúru og útivist.
26 Holland 18-120 10. - 24. júlí Borgar og bæjarferð - Menning, hjólreiðar, skemmtigarðar og list.
27 Egyptaland 16 - 25 ára 23. júlí - 5. ágúst  €550 LEYNDARMÁL EGYPTALANDS - Kaíró, Alexandría, sigling um ána Níl. Stórkostlegar skoðunarferðir.
28 Rúmenía 16 - 19 ára 31. júlí - 14. ágúst USD 215 Steingervingarannsóknir, útilega, skoðuð miðaldaklaustur, veislur, skemmtanir, frístundagaman og útsýnisferðir.
29 Finnland 15 - 17 ára 1. - 15. ágúst ÚTIVIST: Að kynnast finnskum lifnaðarháttum á heimilum, síðan ýmsar íþróttir að hætti finna.
30 Finnland 16 - 20 ára 23. júlí - 8. ágúst  ÚTIVIST: Að kynnast finnskum lifnaðarháttum á heimilum, síðan útivist í finnskum skógum.
31 Finnland 16 - 20 ára 1. - 14. ágúst Músik og náttúrusumarbúðir: Ferðast um Helsinki og svo hugað að músíkinni.
32 Ítalía 20 - 22 ára 27. júní - 10. júlí    € 200 Mílanó og nánasta umhverfi: Ferðamannastaðir heimsóttir og ýmsilegt fleira
33 Belgía 17 - 20 ára 15. - 25. júlí  Heimsóknir í borgir og héruð auk þátttaka í íþróttaviðburðum
34 Holland 17 - 19 ára 26. júní - 10. júlí Hjólreiðatúrar, gönguferðir og ýmislegt fleira
35 Tékkland 17 - 21 árs 26. júlí - 8. ágúst    € 250 Bátaferð, heimsókn til Prag og Pilsen, íþróttaviðburðir og ferð til borgarinnar Cham (í Þýskalandi)
36 Tékkland 18 - 30 ára 3. - 16. júlí  Sumarbúðir fyrir fatlaða, ath - útfylling á séreyðublaði
37 Austurríki 16 - 21 árs 17. - 31. júlí € 131 Ævintýri í náttúrunni, synt, gengið á jökla, kastalar skoðaðir og ýmislegt fleira skemmtilegt
38 Ungverjaland 15 - 17 ára 11. - 24. júlí  Ungverskt sveitalíf (fyrsta vikan) og ferðamannalíf í höfuðborginni Búdapest (síðari vikan).
39 Rúmenía 16 - 19 ára 17. júlí - 1. ágúst € 80 TENNIS- OG NÁTTÚRA: Tennis og íþróttaferðir og útsýnisferðir.
40 Noregur 17 - 20 ára 4. - 17. ágúst Ævintýraferð um Noreg, söguslóðir, fiskiðnaður, fjallaklifur, útsýnisferðir og allt þar á milli :-)
41 Ísrael 17 - 28 ára 15. - 22. ág. HANDICAMP - Söguslóðir Biblíunnar s.s. Jerúsalem, Galileuvatn og Nasaret. Listir og handverk, leikir og íþróttir, félagsstörf fólks, skemmtanir, ströndin og sundlaugar, útivist og veislur. Skilyrði: Góð kunnátta í ensku fyrir umræðufundi og hafa með sér aðstoðarmann.
42 Ítalía 16-17 ára 17. júní - 1. júlí Skemmtun og menning, í fjöllum og bæjum norður-Ítalíu





45 Kanada 18 - 21 árs 7. - 21. júlí   CAD 550 Kanósigling og útilega ásamt skemmtunum í náttúru Ontario-fylkis. Kostnaður: 550 Kanadadalir.
46 Ítalía 18 - 24 ára 12. - 26. júní    € 300 Músíksumarbúðir.  Mjög áhugavert fyrir þá sem hafa mikinn áhuga á músik
48 Portúgal 18 - 22 ára 3. - 17. júlí Lissabon í Portúgal  Söguslóðir, arkitektúr og fleira áhugavert skoðað
49 Holland 16 - 17 ára 7. - 21. ágúst Kynnist Hollandi og Þýskalandi.  Hjólað og siglt á bátum á nóttu sem degi
50 England 16 - 17 ára 19. - 30. júlí  GBP 350 Ferðast vítt og breitt um höfuðborgina London og suðaustur England 
51 Noregur 18. - 23 ára 6. - 20. ágúst Vinátta, firðir og samfélagið. Ferðast um Noreg
52 Búlgaría 18 - 25 ára 5. - 19. júlí Fjöll, sjór, sól og vinátta
53 Frakkland 18 - 24 ára 20. - 31. ágúst Arfleifð og saga, athugið að það er töluð franska í sumarbúðunum
54 Berlín 18 - 22 ára 12. - 30. ágúst Kynnist Berlín og Brandenburg
55 Frakkland 16 - 18 ára 21. júní - 2. júlí París, söfn, þekktir staðir, vinátta, sport ofl.
56 Danmörk 21 - 25 ára 8. - 22. ágúst   € 70 Vinátta í Kaupmannahöfn
58 Austurríki
4. - 18. júlí  € 31 Lærum þýskuna og njótum útiverunnar.
59 Tyrkland 17 - 22 ára 8. - 24. júlí   € 200 Svarta hafið, norðurhluti Tyrklands skoðaður, sund ofl.
60 Danmörk 16 - 18 ára 30. júlí - 8. ágúst  € 70 Ferðast um hjarta Danmerkur
61 Ítalía 17 - 19 ára 19. júní - 6. júlí Gaman saman á Ítalíu  - Florence and Grosseto
62 Frakkland 18 - 24 ára 8. - 18. júlí Vinasigling - ekki fyrir sjóveika.
63 Slóvenía 19 - 24 ára 26. júní - 10. júlí  € 25 Kynnist náttúru og menningu Slóveníu
64 Þýskaland 14 - 20 ára 24. júlí - 9. ágúst  Músíksumarbúðir.  Mjög áhugavert fyrir þá sem hafa mikinn áhuga á músik
65 Þýskaland 17 - 19 ára 24. júlí - 7. ágúst  Kynnist landi og þjóð í Bavaria
66 Ítalía 18 - 20 ára 22. ágúst - 6. september € 200 Verona - Menning náttúra sport og iðnaður
67 Ítalía 14 - 18 ára 16. - 26. júlí Ferðast um Sikiley

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning