Sérlög rótarýklúbbs

Sérlög rótarýklúbbs

Sérhver rótarýklúbbur skal hafa, utan grundvallarlaga rótarýklúbba, sérlög sem ekki skulu stangast á við gildandi grundvallarlög, samþykktir Rotary International eða Rótarýumdæmisins á Íslandi en bæta má m.a. við sérákvæðum um stjórnun klúbbsins, ef henta þykir. Mikilvægt er að klúbbarnir uppfæri lög sín í samræmi við framansagt.

Hér má finna leiðbeinandi grunna að sérlögum rótarýklúbbs:

Sérlög rótarýklúbbs 2010, enska: Word skjal   PDF skjal
Sérlög rótarýklúbbs 2010, íslenska: Word skjal   PDF skjal

(til að vista Word skja er best að hægri smella á tengilinn, velja "save target as" og vista á eigin tölvu)


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning