Handbók Rótarý

Handbók Rótarý - Manual of Procedure

Handbók Rótarý er gefin út þriðja hvert ár á ensku og er sent út til allra umdæma og rótarýklúbba.

Þar er að geyma ýmsan fróðleik fyrir embættismenn umdæmanna og rótarýklúbba og einfaldar lýsingar á reglukerfi Rótarýhreyfingarinnar. Þar á meðal má finna stofnskráskjöl, sérlög Rótarý, sérlög Rótarýsjóðsins, grundvallarlög rótarýklúbba og margt fleira.

Handbókina má sækja hér á pdf sniði: Manual of Procedure
Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning