Lög rótarýklúbbs
Lög rótarýklúbbs
Sérhver rótarýklúbbur hefur í raun tvenn lög, grundvallarlög rótarýklúbbs (Standard Rotary Club Constitution) og sérlög rótarýklúbbs (Rotary Club Bylaw).
Geri alþjóðahreyfingin breytingu á grundvallarlögum rótarýklúbba skal sérhver rótarýklúbbur samþykkja þær á klúbbfundi og ávallt tryggja að sérlög klúbbsins stangist ekki á við grundvallarlögin eða aðrar samþykktir Rotary International eða Rótarýumdæmisins á Íslandi.
Finna má nýjustu lögin með því að smella á valstikuna hér til vinstri.
Lög og reglur Rotary Internatioal
Constitution of Rotary International
Bylaws of Rotary International
Sjá nánar hér á My Rotary á heimasíðu rotary.org