Alþjóðanefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Þorgeir Pálsson, formaður |
17.júl, 6.nóv, 6.maí
|
|
Bjarni Torfi Álfþórsson
|
|
Lýður Þór Þorgeirsson
|
|
Ólafur Egilsson
|
|
Steingrímur Erlingsson
|
|
Alþjóðanefnd annast um að veitt verði fræðsla um viðhorf Rótarý til alþjóðamála og á hvern hátt Rótarý og einstakir félagar geti best stuðlað að velvild og gagnkvæmum skilningi milli þjóða. Nefndarmenn annast móttöku erlendra gesta er sækja fundi eftir því sem þörf er á og sinnir þeim eftir föngum. Nefndin er ábyrg fyrir móttöku erlendra gesta og hópa á borð við GSE. |
|
|
|
|
Ferðanefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Axel Björnsson, formaður |
02/11,01/02,12/04 |
|
Siv Friðleifsdóttir
|
|
Þórleifur Jónsson |
|
Örn Erlingsson |
|
Ferðanefnd gerir tillögur um, undirbýr og stýrir öllum ferðalögum klúbbsins innanlands sem utan. |
|
|
|
|
Félagavals- og starfsgreinanefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Sverrir Bergmann, formaður
|
21.ágú, 27.nóv, 19.feb, 27.maí |
|
Garðar Ólafsson |
|
Haraldur Ólafsson |
|
Heiður Agnes Björnsdóttir |
|
Ingibjörg Hjartardóttir |
|
Nefndin hefur frumkvæði að öflun nýrra félaga og gerir tillögur til stjórnar. Hún kynnir sér gaumgæfilega hvort viðkomandi njóti álits og trausts í störfum sínum og ennfremur, hvort þeir séu félagslyndir. |
|
Nefndin lætur gera skrá yfir þær starfsgreinar á klúbbsvæðinu, sem talið er rétt að geti átt fulltrúa í klúbbnum, svo og hverjar þeirra eigi þar fulltrúa. Við gerð starfsgreinaskrárinnar og endurskoðun hennar skal farið eftir reglum og leiðbeiningum frá Alþjóðasambandi rótarýmanna. Ef mikilsverðar starfsgreinar eiga ekki fulltrúa í klúbbnum, skal nefndin benda stjórninni á mikilvægi þess, að fulltrúi fáist fyrir þær |
|
Nefndin skal sjá til þess að klúbbfélagar veiti við og við fræðslu um starfsgrein sína m.a. með starfsgreinaerindum. |
|
|
|
|
Gróttunefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Garðar Briem, formaður |
11.sep, 22.jan, 8.apr |
|
Agnar Erlingsson |
|
Guðmundur Ásgeirsson |
|
Gunnar Guðmundsson |
|
Kristinn Ólafsson |
|
Gróttunefnd sér um málefni Gróttu, hefur forgöngu um varðveislu og framkvæmdir við hús klúbbsins og skipuleggur fundi í Gróttu. |
|
|
|
|
Klúbbnefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Guðmundur Einarsson, formaður |
28.ágú, 4.des, 26.feb, 3.jún |
|
Haukur Arnar Viktorsson |
|
Kolbrún Benediktsdóttir |
|
Ragnheiður Sigurðardóttir |
|
Sigurður Stefánsson |
|
Sjöfn Þórðardóttir |
|
Klúbbnefnd fylgist með innra starfi klúbbsins, hugar að hefðum og venjum, nýjungum í starfi klúbbsins og hugi að velferð félaga. Nefndin fylgist með mætingum, er í sambandi við félaga sem hafa verið fjarverandi og heimsækjir reglulega sjúka félaga. Klúbbnefndin kemur ábendingum til stjórnar og er virk í umræðu á fundum þar sem starf klúbbsins er rætt. |
|
|
|
|
Rit- og kynningarnefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Daníel Teague, formaður |
4.sep, 11.des, 4.mar, 29.apr |
|
Egill Sigurðsson |
|
Finnbogi Gíslason |
|
Ólafur Jónsson |
|
Ólafur Ingi Ólafsson |
|
Nefndin skal á hverju ári gera áætlun um kynningu meðal almennings um Rótarý og á þjónustuverkefnum klúbbsins og starfi og fylgja henni eftir. Nefndin er ábyrg fyrir vef klúbbsins, tekur saman og skrifar fréttir á hann, tekur myndir við hátíðlegar athafnir svo sem inntöku nýrra félaga, á skemmtunum, við verðlaunaveitingar, birtir þær á vef og tryggir langtímavarðveislu. Nefndin starfar með skjalaverði að varðveislu skjala og undirbúningi fyrir ritun sögu klúbbsins. |
|
|
|
|
Rótarýfræðslunefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Hilmar Thors, formaður |
23.okt, 8.jan, 11.mar |
|
Ásgerður Halldórsdóttir |
|
Ásthildur Sturludóttir |
|
Gunnar V. Guðmundsson |
|
Helgi Ormsson |
|
Þessi nefnd skal sjá um að klúbbfélagar fái af og til upplýsingar um réttindi og skyldur sem fylgja aðild að rótarýklúbbi, þar á meðal um sögu rótarýhreyfingarinnar, markmið og starfsemi rótarýklúbba og Alþjóðasambands rótarýmanna. Nefndin skal fræða nýja félaga um tilgang, skipulag og starfshætti Rótarý. |
|
|
|
|
|
Rótarýsjóðsnefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Gunnlaugur A. Jónsson, formaður |
18.sep, 4.des, 26.feb, 3.jún |
|
Kristrún Heimisdóttir |
|
Guðmundur Einarsson |
|
Sigurður Kr. Árnason |
|
Sigurður Gizurarson |
|
Walter Lentz |
|
Nefndin skal vinna að stuðningi við Rótarýsjóðinn bæði með beinum framlögum félaga og annari fjáröflunarstarfsemi. Nefndin aflar sér einnig þekkingar á alþjóðlegum verkefnum og tækifærum klúbbsins og Íslendinga til þátttöku í verkefnum og nýtingu Rótarýsjóðsins til góðra verkefna. (Matching grant o.s.frv.) Nefndin kynnir sjóðinn og tækifæri við nýtingu hans í klúbbnum og gerir tillögu að þátttöku í verkefnum. |
|
|
|
|
Skemmtinefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Þór Þorláksson, formaður |
14.ágú, 5.feb, 13.maí |
|
Börkur Thoroddsen |
|
Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir |
|
Unnur Sverrisdóttir |
|
Þórdís Sigurðardóttir |
|
Skemmtinefnd sér um skemmtanir á vegum klúbbsins, undirbúning og framkvæmd. Skemmtinefnd gerir áætlun með stjórn í upphafi starfsársins um allar megin skemmtanir. |
|
|
|
|
Þjóðmálanefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Jón Skaptason, formaður |
25.sep, 29.jan, 15.apr |
|
Arnar Bjarnason |
|
Einar Þórðarson |
|
Jón B. Stefánsson |
|
Þjóðmálanefnd skal sjá um, að helstu mál bæjarfélagsins og þjóðfélagsins verði jafnan kynnt félögum á fundum og leiðbeina þeim eftir föngum um það, á hvern hátt þeir geti best lagt þessum málum lið. Hún skal sérstaklega fjalla um málefni er varða börn og unglinga, aldraða og fatlaða svo og öryggi í umferð og slysavarnir. Einnig fjallar þessi nefnd um umhverfismál og önnur samfélagsmál. Hugmyndir sínar eða tillögur sendir hún til stjórnar klúbbsins. |
|
|
|
|
Æskulýðsnefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Hjörtur Grétarsson, formaður |
9.okt, 22.apr, 24.jún |
|
Árni Ármann Árnason |
|
Einar Norðfjörð |
|
Svana Helen Björnsdóttir |
|
Stefán Yngvi Finnbogason |
|
Æskulýðsnefnd fylgist með málefnum unglinga og bryddar upp á nýjum verkefnum á því sviði. Aðstoðar við veitingu námsverðlauna og sundmót að vori. Hún annast nemendaskipti Rótarý Foundation. |
|
|
|
|
Sögu- og skjalanefnd |
Umsjón með fundarefni |
|
Kjartan Norðfjörð, formaður, |
16.okt, 1.apr, 10.jún |
|
Kristinn Halldórsson |
|
Magnús Hjálmarsson |
|
Reynir Erlingsson |
|
Örn Smári Haraldsson |
|
Sögu- og skjalanefnd vinnur að ritun sögu klúbbsins og varðveitir skjöl klúbbsins. |
|
Stjórn klúbbsins mun annast fundina 10.07.2015 (klúbbmál), 30.10.2015 (fundur með umdæmisstjóra), 20. 11.2015 (kjörfundur), 18.12.2015 (jólafundur fyrir fjölskyldu og vini), 1.07.2016 (stjórnarskiptarfundur).
|
Fundafrí verða 24.07.2015 (sumarfrí), 31.07.2015 (sumarfrí), 7.08.2015 (sumarfrí), 25.12.2015 (jóladagur), 1.01.2016 (nýársdagur), 25.03.2016 (föstudagurinn langi), 17.06.2016 (þjóðhátíðardagurinn). |
|
|
Aðrir viðburðir: a) Árlegur rótarýdagur verður haldinn 28. febrúar 2016 . b) Árlegur Gróttudagur - venjulega í kringum sumardaginn fyrsta - 21. apríl 2016. |
|
|
|