Stjórnir frá stofnun 1971
Skjöl með stjórnum frá stofnun 1971
Örn Smári Arnaldsson vann veturinn 2010 - 2011 lista yfir embætti klúbbsins frá upphafi. Þetta var talsvert rannsóknarverkefni þar sem rætt var við fyrri stjórnarmenn og leitað í fundargerðarbækur. Hér að neðan eru þessar skrár sem hægt er að viðhalda og nýta við skráningu sögu klúbbsins. Listarnir voru uppfærðir af Erni Smára í september 2012.
Stjornir