Verkefni

Helstu verkefni Rótarýklúbbs Seltjarnarness

Helstu verkefni klúbbsins eru.

  1. Viðhalda og reka Albertsbúð í Gróttu.
  2. Verðlauna efnilega og prúða nemendur í Grunnskóla Seltjarnarness.
  3. Veita verðlaun fyrir sundkeppni grunnskólabarna á Seltjarnarnesi.