Fréttir
Vorferð 20. júní kl. 17.00
Björk fræðslustjóri sýnir okkur garðinn á einstakan hátt.
Hinn eini sanni Laugardalur
Vorferðin okkar í ár er heimsókn í Grasagarðinn í Laugardal 20. júní kl. 17.00.
Grasagarðurinn er tilnefndur til safnaverðlaunanna í ár og á það svo sannarlega skilið, bæði fallegur og fræðandi, auk þess að þar er boðið uppá eina allrabestu safnaleiðsögn á landinu með henni Björku fræðslustjóra. Þarna eru ekki bara plöntur heldur líka verpir þar glókollur, minnsti fugl landins.https://www.facebook.com/pg/grasagardur/photos/?ref=page_internalVIð ætlum að hittast við aðalinnganginn k. 17 og fara í fræðandi skemmtigöngu um garðinn og setjast síðan á kaffi Flóru og njóta veitinga hjá Marentzu sem er löngu landsþekkt.