Fréttir
Stjórnarskiptafundur
Nýr meirihluti tekur völdin
Ólafur Ólafsson myndar nýjan meirihluta. Nýtt fólk, ný stefna.
Stjórnarskiptafundur var 30. maí og var mökum boðið með. Samtals mættu 26. Gestur fundarinns var Ragnar Ingi Aðalsteinsson, hirðskáld, rithöfundur og Austfirðingur frá Vaðbrekku í Hrafnkelsdal. Hann flutti ljóð og gamanmál við góðar undirtektir. Nýtt ráðuneyti Ólafs Ólafssonar tók við völdum.
Vorferðin verður farin 20. júní kl. 17.00 í Grasagarðinn í Laugardal.