Fréttir
Rafnar ehf.
Spennandi fyrirtæki
Vinnustaður skoðaður að Vesturvör 32b, 200 Kópavogi
Miðvikudaginn 25. 4. heimsóttum við Rafnar ehf. að Vesturvör 32b, 200 Kópavogi og skoðuðum einstakt fyrirtæki sem er að þróa nýja gerð báta. Sérlega áhugaverð starfsemi og vel var tekið á móti okkur.