Fréttir

6.4.2018

Vitavörðurinn

Valgeir Ólafsson sagnfræðingur mun flytja erindi á næsta fundi, 11. apríl.

Valgeir segir frá viðburðum er áttu sér stað á Galtarvita við Súgandafjörð á árunum 1940-1941.

Fundurinn 11 apríl verður í umsjón Atla Árnasonar. Gestur hans verður Valgeir Ólafsson sagnfræðingur sem mun flytja erindi.

Erindið mun heita Vitavörðurinn og segir frá þeim viðburðum er áttu sér stað á Galtarvita við Súgandafjörð á árunum 1940-1941.
"Valgeir Ómar Jónsson er lærður vélfræðingur hefur starfað lungann af starfsævinni sem vélstóri á fraktskipum og fiskiskipum bæði hér heima og svo við strendur Afríku, aðallega í Máritaníu. Fór í Sagnfræði með sjómennskunni og lauk BA prófi árið 2011, BA ritgerðin fjallar um launakjör sjómanna frá árinu 1890 til 1915, ef fyrsta verkfall sjómanna hefst. Er núna kominn í land er í mastersnámi í Hagnýtri Menningarmiðlun í Háskóla Íslands og skrifar bækur og er á milli leiðsögumaður með ferðahópa um landið."

Berglind Ólafsdóttir flytur þriggja mínútna erindi.