Fréttir

6.4.2018

Nýi Rótarývefurinn

Ólafur Ólafsson sá um fundinn

Ólafur Ólafsson sagði okkur frá vef Rótarý og hvernig honum er viðhaldið. Unnið er að endurbótum vefsins og gert ráð fyrir að það verk klárist í lok ársins. Hann sýndi okkur einnig skemmtilegar myndir.

Rótarýfundur 4. apríl 2018

Ásta Þorleifsdóttir var með þrjár mínútur og fjallaði um vorið og störf sín við að kortleggja breytingar á Íslandi framtíðarinnar.

Ólafur Ólafsson sagði okkur frá vef Rótarý og hvernig honum er viðhaldið. Unnið er að endurbótum vefjarins og gert ráð fyrir að það verk klárist í lok ársins. Hann sýndi okkur einnig skemmtilegar myndir.