Fréttir
Rótarýklúbbur Borgarness kom í heimsókn
Sameiginlegur fundur og erindi um fjölgun ferðamanna.
Ný Paul Harris félagi heiðraður.
Rótarýklúbbur Borgarness kom í heimsókn til okkar og haldinn var sameiginlegur Rótarýfundur.
Magnúsi Þorgrímssyni í Rótarýklúbbi Borgarness var veitt Paul Harris orðan fyrir vel unnin störf en hann hefur m.a. verið tvívegis forseti Rótarýklúbbs Borgarnes og efndi hann til fjölmenns málþings um líffæragjafir 2014.
Magnús Fjeldsted, félagi í Rótarýklúbbi Borgarnes hélt erindi um fjölgun ferðamanna.