Fréttir

7.3.2018

Góðir gestir 

Heimsókn frá Borgarnesi

Miðvikudaginn 14. mars munu félagar úr Rótarýklúbbi Borgarness koma í heimsókn í Grafarvoginn. 

Fundurinn verður óvanalega fjölmennur og tilhlökkunarefni að fá þessa góðu félaga í heimsókn.