Fréttir
Nú er það svart
Veðurfundur
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur kom og spáði í veðrið.
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur og félagi í Rótarýklúbbnum Görðum í Garðabæ kom og sagði okkur frá för sinni til Suður-Afríku ásamt tveim félögum í okkar klúbbi, þeim Pálínu Ósk og Guðrúnu Ýrr, ásamt mökum.
Einar vildi að við gerðum meira á sviði góðgerðarmála.
Pálín Ósk Einarsdóttir sá um fundinn.