Fréttir
Skór og skóhönnun
Í Borgum 21. 2. 2018
María K. Magnúsdóttir eigandi Skóverkstæðis Maríu í Spönginni kom í heimsókn.
María K. Magnúsdóttir eigandi Skóverkstæðis Maríu í Spönginni kom í heimsókn. María er lærður skóhönnuður og er að ljúka námi í skósmóði. Hún kynnti fyrir okkur nýja verkstæðið sitt og hvað hún vill gera fyrir okkur í Grafarvoginum. Hún sagði frá námi og starfsferli sínum og ýmsu skemmtilegu varðandi hönnun og viðgerðum á skóm.