Fréttir
RARIK 7. janúar
Þröstur Magnússon sér um fundinn
Einstaklega fræðandi fundur haldinn í RARIK. Umsjónarmaður fundarins var Þröstur Magnússon.Við fræddumst um Hitaveituna Höfn-Hoffell og fleira. Maturinn var einstaklega góður.
Fundurinn var haldinn á aðalskrifstofu RARIK, Dvergshöfða 2, 110 Rvk.