Fréttir

26.1.2018

Fyrirtækjaheimsókn 31.1. 2017

Bako-Ísberg ehf. Höfðabakka 9

Þröstur Líndal og Örn Erlingsson taka á móti okkur og kynna okkur fyrirtækið.

Fyrirtækið Bako-Ísberg var heimsótt en það er til húsa að Höfðabakka 9.
Þröstur Líndal og Örn Erlingsson tóku á móti okkur og kynntu fyrirtækið.Þeir sýndu meðal annars hvernig betri mötuneyti landsins og veitingarhús elda fisk og kjöt í mjög tæknivæddu eldhúsi með þar tilgerðum ofni auk djúpsteikingartækis sem steykti risarækjur með einstaklega góðum árangri.rótarýfélagar fengu að smakka kjúkling, lax ofl. sem var rétt eldaður hvað varðar tíma ofl.
Fundurinn var afar áhugaverður