Fréttir
Klúbbþing á nýju ári
Fyrsti fundur 2017
Fyrsti fundur ársins var klúbbþing þar sem farið var yfir liðið ár og ný stjórn kynnt til sögunnar.
3 mín. erindi hélt Guðrún Ýr Tómasdóttir, sagði frá rótarýferðalagi sem hún fer í áamt eiginmanni sínum og nokkrum öðrum pörum, til Afríku. Rætt var um skiptinema, klúbburinn verður með tvo skiptinema næsta ár. Einnig um mætingar og ætingarskyldu, nýja félaga sem boðið verður á kynningarfund næsta miðvikudag, skipulag og gróðursetningu á svæði sem klúbburinn vonast til að fá til umráða og rótarýsjóðinn.