Fréttir
Rótarýdagurinn á Eir
Rótarýdagurinn á Eir var með hefðbundnum lestri Rótarýfélaga. Björn Ó. Vernharðsson las fyrir heimilismenn og svo var tónlistarflutningur. Unnar Ý. Björnsson spilaði á píanóið. Á eftir var drukkið kaffi með heimilisfólkinu.