Fréttir

22.1.2015

Ferðasaga á fundi

Helgi Helgason félagi í klúbbnum sagði skemmtilega ferðasögu á fundi 21. janúar.

Helgi hafði farið ásamt konu sinni og vinahjónum til Sri Lanka og átt þar skemmtilega og ótrúlega ódýra 10 daga. Hann sagði þau hafa farið á eigin vegum og fengið gott tilboð í ferðina, leiðsögumann og bíl allan tímann.