Fréttir
Klúbbþing
Afmælisfundur
Mikið spjallað á afmælisfundinum og við tóku skemmtilegar og góðar fréttir frá félögum. Fólk sagði frá hvað ætti að taka sér fyrir hendur í sumar og margar og góðar hugmyndir komu fram.
19.6.2013