Fréttir
Á ALLRA VÖRUM
Fjáröflunarátak
Elísabet Sveinsdóttir, Guðný Pálsdóttir og Gróa Ásgeirsdóttir hafa staðið fyrir kynningum og fjáröflunarátaki.
Þessar frábæru konur hafa safnað alls um 300 m. kr. sem notaðar hafa verið í t.d.húsnæði Ljóssins, húsnæði fyrir fjölskyldur krabbameinssjúkra barna, hjartaóm skoðunartæki, stuðningsmiðstöð fyrir veikustu börnin og fleira.