Fréttir
Vindorka
Vindmyllur og vindorka
Margrét Arnardóttir vélaverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Landsvirkjun fjallaði um rekstur á vindmyllum við íslenskar aðstæður.
Hún sagði frá rannsóknarverkefni sem fjallar um rekstur á vindmyllum við íslenskar aðstæður og vindurinn á Íslandi er mikill og Ísland liggur vel við vindi.