Fréttir
Ferðin austur á firði
Ferðalag
Flogið var austur á Egilsstaði 1. júní. Theódór og eiginkona hans höfðu boðið klúbbfélögum í heimsókn í sumarhús sitt í Fögruvík við Lagarfljót.
Keyrt var um sveitir og nágrenni undir góðri leiðsögn og gist var hótel Héraði. Flogið til Reykjavíkur daginn eftir, eftir vel heppnaða ferð.