Fréttir

20.3.2013

Tæknideild lögreglunnar

Lífsýnarannsóknir

Björgvin Sigurðsson er með M.sc. gráðu í réttarvísindum frá Marshall University.

Björgvin hefur haft yfirumsjón með öllum lífsýnarannsóknum fyrir tæknideild lögreglunnar. Hann sagði frá búnaði og aðferðum sem notaðar eru við rannsóknir sakamála.