Fréttir
BIG - Bandalag íslenskra græðara
Anne May Sæmundsdóttir er svæðanuddari og græðari
Bandalag íslenskra græðara er regnhlífasamtök. Græðari er gamalt íslenskt orð fyrir heilun, þ.eþ að heila líkama og sál. Það eru 346 græðarar á Íslandsi. Hún benti okkur á heimasíðuna www.big.is
Hún sagði okkur að almenningur þyrfti að upplýsast betur um græðara og vita hvað þeir fást við. Græðarar nota nálastungumeðferðir sem beittar hafa verið í Kína í ca. 4000 ár.T.d. lesa græðarar í lithimnu fólks til að lesa um ástand líkama þess. Nudd er mikið notað af græðurum.