Fréttir
Gjaldeyrishöft
Mikið ósamræmi rétt fyrir hrun
Þorsteinn Freyr Þorsteinsson viðskiptafræðingur hjá KB banka
Hann fjallaði um gjaldeyrishöft og að gríðalegt ósamræmi var í samsetningu tekna og skulda á Íslandi rétt fyrir hrun. Ólíkar reglur gilda um gjaldeyrisreglur fyrir íslendinga og útlendinga.
Engar skyndlausinir (Evrópusambandið eða einhlið upptaka nýrrar myntar leysa ekkert eitt og sér). Nauðsynlegt að skapa stöðugt og traust viðskiptaumhverfi. Mögulegt að skapa aðstæður þannig að erlenda fjármagnið vilji ekki flýja.